Madagaskar (teiknimynd)

(Endurbeint frá Madagaskar (film))

'Madagaskar (enska: Madagascar) er bandarísk tölvuteiknuð kvikmynd frá DreamWorks Animation frá árinu 2005. Myndin fjallar um fjögur dýr úr Dýragarði New York-borgar sem eru send til Afríku og enda fyrir slysni á eyjunni Madagaskar. Í aðalhlutverkum eru Ben Stiller, Jada Pinkett Smith, Chris Rock og David Schwimmer.

Madagaskar
Madagscar
Leikstjóri
  • Eric Darnell
  • Tom McGrath
Handritshöfundur
  • Mark Burton
  • Billy Frolick
  • Eric Darnell
  • Tom McGrath
FramleiðandiMireille Soiria
Leikarar
KlippingH. Lee Peterson
TónlistHans Zimmer
DreifiaðiliDreamWorks Pictures
Frumsýning27. maí 2005
Lengd86 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé75.7 milljónir USD
Heildartekjur556 milljónir USD

Talsetning

breyta
Íslensk nöfn
Engelskar raddir (2005)
Íslenskar raddir (2005)
Alex Ben Stiller Atli Rafn Sigurðarson
Marteinn Chris Rock Rúnar Freyr Gíslason
Melmann David Schwimmer Valur Freyr Einarsson
Gloría Jada Pinkett Smith Inga María Valdimarsdóttir
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.