Mús
(Endurbeint frá Mýs)
Mús er heiti á ýmsum tegundum lítilla nagdýra af músaætt. Þekktasta músategundin er húsamús (Mus musculus) sem býr í sambýli við menn um allan heim. Mýs eru yfirleitt taldar meindýr, þótt þær séu einnig vinsæl gæludýr og mikið notaðar sem tilraunadýr við vísindarannsóknir.
Mús | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Húsamús
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|