Murinae er undirætt ættarinnar Muridae og henni tilheyra a.m.k. 519 tegundir músa og rotta. Þessi undirætt er stærri en allar ættir spendýra fyrir utan Cricetidea og músaætt (meridea). Hún er einnig stærri en allir ættbálkar spendýra fyrir utan leðurblökur og önnur nagdýr.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Wilson & Reeder 2005, bls. 1191.

Heimildir

breyta
  • Wilson, Don E.; Reeder, Deeann M. (2005). Mammal Species of the World: A Taxonomic and Geographic Reference, Volume 12. JHU Press. ISBN 9780801882210.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.