Írlandshaf

(Endurbeint frá Môr Iwerddon)

Írlandshaf (írska Muir Éireann; gelíska Muir Eireann; velska Môr Iwerddon; manska Mooir Vannin) er hafsvæðið sem skilur milli Írlands og Stóra-Bretlands í Norður-Atlantshafi. Eyjan Mön er í Írlandshafi, miðja vegu milli Írlands og Bretlands. Sundið milli Írlands og Skotlands nefnist North Channel eða Úlfreksfjörður.

Kort af Írlandshafi
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.