Míkhaíl Kalashníkov
Míkhaíl Tímofejevítsj Kalashníkov (10. nóvember 1919 – 23. desember 2013) var rússneskur vopnahönnuður. Hann hannaði hríðskotabyssuna AK-47 sem náði gríðarlegri útbreiðslu á síðari hluta 20. aldar.
Míkhaíl Tímofejevítsj Kalashníkov (10. nóvember 1919 – 23. desember 2013) var rússneskur vopnahönnuður. Hann hannaði hríðskotabyssuna AK-47 sem náði gríðarlegri útbreiðslu á síðari hluta 20. aldar.