Míkhaíl Búlgakov

Míkhaíl Afanasjevítsj Búlgakov (rússneska: Михаи́л Афана́сьевич Булга́ков; (15. maí 189110. mars, 1940) var rússneskur rithöfundur og leikskáld. Þekktasta verk hans er skáldsagan Meistarinn og Margaríta sem ekkja hans lét gefa út árið 1966 en meðan hann lifði var hann fyrst og fremst þekktur sem leikskáld. Verk hans einkennast af gróteskri háðsádeilu þar sem furður blandast við raunsæi.

Míkhaíl Afanasjevítsj Búlgakov á meðan hann var í háskóla
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.