Mér líkar það er smáskífa eftir íslenska tónlistarmanninn Bubba Morthens sem kom út árið 1999. Með Bubba voru hljómsveitirnar Botnleðja á lögum 2, 4 og 5 eins vegar, og Ensími á lögum 1 og 3 annars vegar.

Lagalisti breyta

Það þarf að mynd'ana (með Ensími)

Ríkmannsþula (með Botnleðju)

Horfinn (með Ensími)

Húsið (með Botnleðju)

Góðar stelpur fara til himna (með Botnleðju)