Hnébeygja

styrktaræfing

Hnébeygja er styrktaræfing þar sem iðkandi beygir hné og mjaðmir úr standandi stöðu og réttir svo úr sér aftur.

Hnébeygja með stöng
Hnébeygja með líkamsþyngd


Hnébeygja er talin mikilvæg æfing til að auka styrk og stærð líkamsvöðva. Helstu gerandavöðvar sem virkjast við framkvæmd hnébeygju eru fjórhöfðavöðvi (samheiti fjögurra vöðva í framhólfi læris; beins lærvöðva og miðlægs, hliðlægs og millivíðfaðmavöðva), stór aðfærsluvöðvi og stærsti þjóvöðvi.[1] Einnig eru notaðir réttivöðvi hryggjar og kviðvöðvar ásamt öðrum.[2]


animated black outline of a figure squatting
Hreyfimynd af hnébeygju með líkamsþyngd

Tilvísanir

breyta
  1. „BB Squat“. ExRx. Sótt 29. maí 2019.
  2. Rippetoe M (2007). Starting Strength: Basic Barbell Training, p.8. The Aasgaard Company. bls. 320. ISBN 978-0-9768054-2-7.