Réttstöðulyfta

Réttstöðulyfta er grein kraftlyftinga sem felst í því að lyfta lyftingastöng af gólfi með því að beygja sig niður, grípa um stöngina og rétta svo úr sér. Aðrar greinar kraftlyftinga eru bekkpressa og hnébeygja.

Stig réttstöðulyftu
Phase 1
Stig 1
Phase 2
Stig 2
Phase 3
Stig 3
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.