Logi Geimgengill

(Endurbeint frá Luke Skywalker)

Luke Skywalker eða Logi Geimgengill á íslensku, er persóna úr Stjörnustríðs-myndunum. Hann var leikinn af Mark Hamill.