Long Beach Polytechnic High School
Long Beach Polytechnic High School (oft kallaður Long Beach Poly eða bara Poly) er gagnfræðiskóli í borginni Long Beach, Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum sem var stofnaður árið 1895. Skólinn er flaggskip-skóli Sameinaða Skólahverfinu í Long Beach og er stór þéttbýlisskóli með rétt yfir fimm þúsund nemendur. Poly er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans. Árið 2005 var skólinn nefndur „íþróttaskóli aldarinnar“ af íþróttablaðinu Sports Illustrated og er honum þar hrósað fyrir hversu margar íþróttir þei kenna en þar á meðal eru badminton, körfubolti, amerískur fótbolti og frjálsar íþróttir. Tónlistardeild þeirra hefur einnig hlotið mörg verðlaun þar á meðal sex Grammy-verðlaun. Poly er einnig með metið að hafa sent flesta af sínum ameríska fótbolta-köppum í NFL-deildina af öllum gagnfræðiskólum í Bandaríkjunum en þeir eru 60 talsins.
Þekktir fyrrverandi nemendur
breytaÍþróttamenn
breytaHafnarbolti
breyta- Tony Gwynn
- Milton Bradley
- Oscar Brown
- Ollie Brown
- Chris Gwynn
- Tony Gwynn
- James McDonald
- Randy Moffitt
- Chase Utley
- Charlie Williams
Körfubolti
breytaAmerískur fótbolti
breyta- Marques Anderson
- Darnell Bing
- Mark Carrier
- Antoine Cason
- Hershel Dennis
- DeSean Jackson
- Winston Justice
- Marcedes Lewis
- Earl McCullouch
- Willie McGinest
- Stephone Paige
- Samie Parker
- Travon Patterson
- Marquez Pope
- Ken-Yon Rambo
- Jeff Smith
- Omar Stoutmire
- Pago Togafau
- Matthew Cruz
- Gene Washington
- Manuel Wright
Tennis
breytaFrjálsar Íþróttir
breytaListamenn
breyta- John Wayne, leikari
- Marilyn Horne, óperusöngkona
- Barbara Britton, leikkona
- Cameron Diaz, leikkona og fyrirsæta
- Snoop Dogg, rappari
- Spike Jones, tónlistarmaður
- Jo Stafford, söngkona
- Suzanna Pavadee Vicheinrut, Ungfrú Heimur 2004