Long Beach er borg í Los Angeles-sýslu í Suður-Kaliforníu í Bandaríkjunum. Borgin er sú 42. stærsta í landinu og sjöunda stærsta í Kaliforníu. Árið 2020 voru íbúar borgarinnar 467.000.[1]

Miðbær Long Beach

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts - Long Beach City, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.