Newham (borgarhluti)
(Endurbeint frá London Borough of Newham)
Newham (enska: London Borough of Newham) er borgarhluti í Austur-London. Hann liggur 8 km vestan megin við Lundúnaborg og er norðan megin við Thames-ána. Árið 2012 var íbúatala um það bil 314.084 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru: