Ammóníak

(Endurbeint frá Ammoníak)

Ammóníak er efnasamband sem hefur efnaformúluna NH3. Það er gas við staðalaðstæður með rammri lykt, og er ætandi og hættulegt.

Ammonia-2D-dimensions.png
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.