Köfnunarefni
frumefni með efnatáknið N og sætistöluna 7
(Endurbeint frá Nitur)
Köfnunarefni eða nitur er frumefni með skammstöfunina N og er sjöunda frumefni lotukerfisins. Efnið er litar-, lyktar- og bragðlaus málmleysingi og er algengasta frumefnið í andrúmslofti Jarðar, sem er að u.þ.b. 78% úr köfnunarefni.
Kolefni | Köfnunarefni | Súrefni | |||||||||||||||||||||||
Fosfór | |||||||||||||||||||||||||
|
Tengill
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Köfnunarefni.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Köfnunarefni.