Loðmundarfjarðarhreppur
Loðmundarfjarðarhreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu, í Loðmundarfirði á norðanverðum Austfjörðum.

Hinn 1. janúar 1973 var Loðmundarfjarðarhreppur sameinaður Borgarfjarðarhreppi undir nafni hins síðarnefnda.

Loðmundarfjarðarhreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu, í Loðmundarfirði á norðanverðum Austfjörðum.
Hinn 1. janúar 1973 var Loðmundarfjarðarhreppur sameinaður Borgarfjarðarhreppi undir nafni hins síðarnefnda.