Ljósaflsþéttleiki (enska Irradiance) er það ljósafl á flatareiningu sem stafar frá ljósgjafa. Mælt í vöttum á fermetra (W/m2). Er háður fjarlægð frá ljósgjafa.