Hengifoss

Hengifoss í Hengifossá í Fljótsdal er þriðji hæsti foss Íslands, 128 metrar á hæð.[1] Fossinn fellur ofan í mikið gljúfur með standbjörgum og áberandi rauðalögum milli berglaga. Neðar í ánni er Litlanesfoss, umvafinn stuðlabergi.[2]

Hengifoss, Fljótsdalur, Iceland
Hengifoss, Fljótsdalur, Iceland
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


TilvísanirBreyta

  1. Helgi Hallgrímsson. „Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs“. Sótt 6.4. 2014.
  2. Landmælingar Íslands. „Icelandic Statistics“. Sótt 6.4. 2014.
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.