Listi yfir tegundir í bláklukkuættkvísl

Klukkuættkvísl, bláklukkur (fræðiheiti; Campanula) er ein af nokkrum ættkvíslum í klukkuætt (Campanulaceae). Nafnið er dregið af útliti blómanna.

Ættkvíslin Campanula er með um 473 tegundir[1]:

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.

Tenglar breyta