Bláklukka

Bláklukka (fræðiheiti: Campanula rotundifolia) blóm af bláklukkuætt. Bláklukkan hefur 1 til 2 blóm á hverjum stöngli en stundum þó fleiri. Blóm þessi eru, eins og nafnið gefur til kynna, blá og klukkulaga. Stöngull jurtarinnar er blöðóttur og blöðin hjartlaga eða með kringlótta blöðku.

Bláklukka
Campanula rotundifolia (plant).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkuætt (Campanula)
Tegund:
C. rotundifolia

Tvínefni
Campanula rotundifolia
L.

Bláklukka vex í móajarðvegi, brekkum og grasbölum.

Ytri tenglarBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.