Bláklukka (fræðiheiti: Campanula rotundifolia) blóm af bláklukkuætt. Bláklukkan hefur 1 til 2 blóm á hverjum stöngli en stundum þó fleiri. Blóm þessi eru, eins og nafnið gefur til kynna, blá og klukkulaga. Einstaka plöntur geta þó verið með hvít blóm. Stöngull jurtarinnar er blöðóttur og jarðlæg blöðin hjartlaga eða með kringlótta blöðku.

Bláklukka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkuættkvísl (Campanula)
Tegund:
C. rotundifolia

Tvínefni
Campanula rotundifolia
L.

Samheiti
Samheiti
 • Campanula allophylla Raf. ex A.DC.
 • Campanula angustifolia Lam.
 • Campanula antirrhina Schleich.
 • Campanula asturica Podlech
 • Campanula bielzii Schur
 • Campanula bocconei Vill.
 • Campanula caballeroi Sennen & Losa
 • Campanula chinganensis A.I.Baranov
 • Campanula confertifolia (Reut.) Witasek
 • Campanula decloetiana Ortmann
 • Campanula heterodoxa Vest ex Schult.
 • Campanula hostii Baumg.
 • Campanula inconcessa Schott, Nyman & Kotschy
 • Campanula juncea Hill
 • Campanula lanceolata Lapeyr.
 • Campanula langsdorffiana (A. DC.) Trautv.
 • Campanula legionensis Pau
 • Campanula lobata Schloss. & Vuk.
 • Campanula lostrittii Ten.
 • Campanula minor Lam.
 • Campanula minuta Savi
 • Campanula pennina Reut.
 • Campanula pinifolia Uechtr. ex Pancic
 • Campanula pseudovaldensis Schur
 • Campanula solstitialis A.Kern.
 • Campanula tenuifolia Hoffm.
 • Campanula tenuifolia Mart.
 • Campanula tracheliifolia Losa ex Sennen
 • Campanula urbionensis Rivas Mart. & G.Navarro
 • Campanula wiedmannii Podlech
 • Depierrea campanuloides Schltdl.
Tafel 561. aus Thomé 1904, Bd. 4: Campanula rotundifolia L.
Lýsing

Hún vex í Evrópu og Síberíu frá norðurhluta Miðjarðarhafssvæðisins til Norðurheimskautssvæðisisns

Bláklukka vex í móajarðvegi, brekkum og grasbölum. Á Íslandi er útbreiðslan aðallega á austurlandi, en hefur breiðst út meðal annars með skógarplöntum frá Hallormsstað.

Flokkun

breyta

Campanula rotundifolia var fyrst lýst 1753 af Carl Linnaeus. Frá og með nóvember 2019 eru engin afbrigði eða undirtegundir af Campanula rotundifolia viðurkennd í Plants of the World Online.[1] Nokkrar tegundir hafa fyrrum verið taldar sem afbrigði eða undirtegundir af C. rotundifolia:

Ytri tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
 1. „Plants of the World Online“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 21. nóvember 2019.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.