Listi yfir þjóðgarða og friðuð svæði í Króatíu

Friðuð svæði í Króatíu samanstanda meðal annars af 8 þjóðgörðum, 11 friðlöndum og 2 vernduðum svæðum. Það eru 444 vernduð svæði í landinu eða 9% flatarmáls þess; 994 ferkílómetrar. Plitvice-þjóðgarðurinn er sá elsti í landinu. Þjóðgarðarnir eru allir á karst-svæðum.

Þjóðgarðar í Króatíu. 1. Brijuni 2. Kornati 3. Krka 4. Mjlet 5. Paklenica 6. Plitvice 7. Risnjak 8. Sjeverni Velebit

Þjóðgarðar

breyta
 #  Nafn Mynd Flatarmál Stofnaður
 1  Plitvice-þjóðgarðurinn   296.9 km2 1949
 2  Paklenica-þjóðgarðurinn   95.0 km2 1949
 3  Risnjak-þjóðgarðurinn   63.5 km2 1953
 4  Mljet-þjóðgarðurinn   5.4 km2 1960
 5  Kornati-þjóðgarðurinn   217 km2 1980
 6  Brijuni-þjóðgarðurinn   33.9 km2 1983
 7  Krka-þjóðgarðurinn   109 km2 1985
 8  Sjeverni Velebit-þjóðgarðurinn   109.0 km2 1999

Friðlönd

breyta
 #  Nafn Mynd Stofnaður
1. Kopački rit   1967
2. Papuk   1999
3. Lonjsko polje   1990
4. Medvednica 1981
5. Žumberak-Samoborsko gorje   1999
6. Učka   1999
7. Velebit   1981
8. Vrana-vatn   1999
9. Telašćica   1988
10. Biokovo   1981
11. Lastovsko otočje   2006

Heimild

breyta