Karst (eða Karst-landslag) er landslag sem myndast við efnaveðrun á kalksvæðum með lokuðum dölum, niðurföllum (þ.e. jarðföllum) og hellum og verður til þegar jarðvatn leysir kalkið upp og það berst burt.

Inngangurinn í Škocjan hellana í Slóveníu, sem eru karst hellar sem hafa verið á skrá UNESCO síðan 1986 sem einir mikilvægustu hellar jarðarinnar.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.