Listi yfir útgáfur Microsoft Windows

Eftirfarandi er listi yfir mismunandi útgáfur af Microsoft Windows stýrikerfinu:

MS-DOSEdit

Windows 9xEdit

NTEdit

TímaásEdit

Listinn hér að neðan sýnir stýrikerfin frá Microsoft í tímaröð og hver uppbygging þeirra er, 16 bita (ekki lengur í studdum útgáfum), 32 bita (x86) eða 64 bita (x64).

Dagsetning 16-bit 32-bit 64-bit
20. nóvember 1985 Windows 1.0
9. desember 1987 Windows 2.0
22. maí 1990 Windows 3.0
6. apríl 1992 Windows 3.1
27. október 1992 Windows for Workgroups 3.1 (ísl. fyrir vinnuhópa)
27. júlí 1993 Windows NT 3.1
8. nóvember 1993 Windows for Workgroups 3.11
21. september 1994 Windows NT 3.5
mars 1995 Microsoft BOB
30. maí 1995 Windows NT 3.51
24. ágúst 1995 Windows 95
24. ágúst 1996 Windows NT 4.0
25. júní 1998 Windows 98
9. maí 1999 Windows 98 SE
17. nóvember 2000 Windows 2000
14. september 2000 Windows Me (Millennium)
25. október 2001 Windows XP
25. apríl 2003 Windows Server 2003
18. desember 2003 Windows XP Media Center Edition 2003
12. október 2004 Windows XP Media Center Edition 2005
25. apríl 2005 Windows XP Professional x64 útgáfa
30. nóvember 2006 Windows Vista, aðeins fyrir stórnotendur (fyrirtæki)
30. janúar 2007 Windows Vista, útgefið fyrir almenning og gefið út í 50 löndum
16. júlí 2007 Windows Heima Server
27. febrúar 2008 Windows Server 2008
22. október 2009 Windows 7
Haust 2012 Windows 8
Haust 2012 Windows Server 2012
29. júlí 2015 Windows 10

Ekki lengur stutt: Windows 2003, Windows XP og allar eldri útgáfur, þ.m.t. og allar útgáfur af DOS.

Tengt efniEdit

HeimildEdit

   Þessi Microsoftgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.