Lise Nørgaard
Lise Nørgaard (fædd Elise Jensen 14. júní, 1917 – d. 1. janúar, 2023) var dönsk blaðakona og rithöfundur. Hún er hvað þekktust fyrir bók um æskuminningar sínar Kun en pige (1992) og sjónvarpsþáttaröðina Matador (1978-1982 ) þar sem hún samdi handritið.
Nørgaard hlaut gullna lárviðarlaufið (1992) og Dannebrog-orðuna (1994) fyrir framlag sitt til bókmennta.
Hún lést 1. janúar 2023, 105 ára gömul.