Lisa Valerie Kudrow (fædd 30. júlí 1963) er bandarísk leikkona og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Phoebe Buffay í gamanþáttunum Friends. Eftir Friends þáttaröðina, lék Kudrow Valerie Cherish, aðalpersónu þáttanna The Comeback er sýndir voru á HBO sjónvarpsstöðinni. Þátturinn lifði einungis af eina þáttaröð.

Lisa Kudrow
Lisa Kudrow árið 2004
Lisa Kudrow árið 2004
Upplýsingar
FæddLisa Marie Diane Kudrow
30. júlí 1963 (1963-07-30) (60 ára)
Helstu hlutverk
Phoebe Buffay í Friends

Einkalíf

breyta

Kudrow átti á sínum tíma í sambandi við Conan O'Brien, þangað til hann flutti til New York til að stjórna spjallþætti sínum árið 1993. Þann 27. maí 1995, varð Kudrow fyrsti Friends meðlimurinn til að gifta sig þegar hún giftist Michel Stern. Þau eiga einn son, Julian Murray (fæddur 7. maí 1998).


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.