SKEMA Business School

SKEMA Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Lille, Suresnes, Sophia Antipolis, Suzhou, Raleigh, Belo Horizonte og Höfðaborg[1]. Hann er stofnaður 2009. SKEMA býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[2]. Skólinn á yfir 45 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Alain Dinin (Framkv.stj. (CEO) Nexity) auk Jean-Philippe Courtois (Framkv.stj. (CEO) Microsoft).

Tilvísanir breyta

  1. Sun, sea and school
  2. Avec l'AMBA, Skema décroche la triple accréditation

Ytri tenglar breyta