ISG Business School

Frönsk viðskiptaskóli

ISG Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París, New York og Tókýó. Hann er stofnaður 1967. ISG býður ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Skólinn á yfir 20 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Emmanuel Besnier (Framkv.stj. (CEO) Lactalis)[1], David Manoukian (Framkv.stj. (CEO) The-Sphere.com)[2], auk François Baroin, fyrrum franska ráðherra[3].

Tilvísanir

breyta
  1. Lactalis, presque un Champion...
  2. David Manoukian
  3. Le parcours de François Baroin

Ytri tenglar

breyta