Litháískt litas

(Endurbeint frá Lietuvos litas)

Litháískt litas eða lít[1] (litháíska: Lietuvos litas) var gjaldmiðill Litháens. Eitt litas skiptist í 100 hundraðshluta (centas, fleirtala: centai). Til stóð að Litháen tæki upp evruna 1. janúar 2010 en vegna verðbólgu og efnahagskreppunnar á evrusvæðinu var upptökunni frestað til 1. janúar 2015. Litháar nota evruna í dag.

Litháískt litas
Lietuvos litas
LandFáni Litáen Litháen
Skiptist í100 hundraðshluta (centas)
ISO 4217-kóðiLTL
SkammstöfunLt / ct
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50 hundraðshlutar, 1, 2, 5 litös
Seðlar10, 20, 50, 100, 200, 500 litös

Heimild

breyta
  1. „Íslensk gjaldmiðlaheiti“. Sótt 17. maí 2012.
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.