Leppríki
Leppríki eða fylgiríki er ríki sem er að nafninu til sjálfstætt en lýtur öðru ríki (einkum um forystu í utanríkismálum). Mandsjúkó er dæmi um leppríki, en það varð til við innrás Japans í Mansjúríu 1931, og laut því að flestu Japans.
Leppríki eða fylgiríki er ríki sem er að nafninu til sjálfstætt en lýtur öðru ríki (einkum um forystu í utanríkismálum). Mandsjúkó er dæmi um leppríki, en það varð til við innrás Japans í Mansjúríu 1931, og laut því að flestu Japans.