Leon Bailey
Leon Patrick Bailey (fæddur 9. ágúst 1997) er Jamaískur fótboltamaður sem að spilar fyrir enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa og Jamaíska landsliðið.
Leon Bailey | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Leon Patrick Bailey | |
Fæðingardagur | 9. ágúst 1997 | |
Fæðingarstaður | Kingston, Jamaíka | |
Hæð | 1.78m | |
Leikstaða | Kantmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Aston Villa | |
Yngriflokkaferill | ||
2009-2011
2011-2013 2013-2015 |
Phoenix All Stars Academy | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2015-2017 | Genk | 56 (8) |
2017-2021 | Bayer Leverkusen | 119 (28) |
2021- | Aston Villa | 0 (0) |
Landsliðsferill | ||
2015
2019- |
Jamaíka U-23 | 1 (1)
10 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Bailey reyndi með hjálp stjúpföður sínum að skrifa undir samning í Evrópu en löglega mátti hann það ekki fyrr en hann yrði 18 ára gamall. Belgíska stórliðið Genk fékk hann til sín árið 2015 þá loksins orðinn 18 eftir 3 ára bið. Bailey var keyptur til Bayer Leverkusen fyrir 20 milljónir evra árið 2017. Hann spilaði í Þýskalandi í 4 ár þar til hann skrifaði undir hjá Aston Villa.
Bailey er sagður hafa neitað að spila fyrir landsliðið árið 2017 fyrr en ástandið í fótboltaheiminum á Jamaíka batnaði. Bailey og Jamaíska fótboltasambandið sættust loks árið 2019 þegar Bailey spilaði sína fyrstu leiki fyrir landsliðið