Leitin að upprunanum
Leitin að upprunanum eru sjónvarpsþættir frá 2016 á Stöð 2 í umsjón Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur. Í þeim fylgir Sigrún ættleiddum einstaklingum eftir í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. Þættirnir hafa unnið til tveggja Edduverðlauna auk fjölda tilnefninga.[1] Sigrún vann Blaðamannaverðlaun Íslands fyrir umfjöllun sína í þáttunum.[2] Meðaláhorf á þættina var um 27.000 manns á viku.[3]
Leitin að upprunanum | |
---|---|
Tegund | Heimildarþáttur |
Búið til af | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir |
Kynnir | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 5 |
Fjöldi þátta | 34 |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Eva Georgsdóttir |
Framleiðandi | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir |
Upptaka | Egill Aðalsteinsson Sindri Reyr Einarsson Jón Grétar Gissurarson |
Klipping | Jón Grétar Gissurarson |
Lengd þáttar | 29-56 |
Framleiðsla | Stöð 2 |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Sýnt | 23. október 2016 – 27. nóvember 2022 |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin annað árið í röð“. Skagafréttir.is. 26. febrúar 2018. Sótt 2. febrúar 2023.
- ↑ Olgeirsson, Birgir (3. apríl 2017). „Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins - Vísir“. visir.is. Sótt 2. febrúar 2023.
- ↑ „LEITIN AÐ UPPRUNANUM | Auglýsingar og Kostun | Mesta úrval landsins á Stöð 2 Auglýsingar“. Stöð 2: Auglýsingar. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2023. Sótt 2. febrúar 2023.