Leitin að upprunanum

Leitin að upprunanum eru sjónvarpsþættir frá 2016 á Stöð 2 í umsjón Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur. Í þeim fylgir Sigrún ættleiddum einstaklingum eftir í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. Þættirnir hafa unnið til tveggja Edduverðlauna auk fjölda tilnefninga.[1] Sigrún vann Blaðamannaverðlaun Íslands fyrir umfjöllun sína í þáttunum.[2] Meðaláhorf á þættina var um 27.000 manns á viku.[3]

Leitin að upprunanum
Veggspjald þáttarins
TegundHeimildarþáttur
Búið til afSigrún Ósk Kristjánsdóttir
KynnirSigrún Ósk Kristjánsdóttir
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða5
Fjöldi þátta34
Framleiðsla
AðalframleiðandiEva Georgsdóttir
FramleiðandiSigrún Ósk Kristjánsdóttir
UpptakaEgill Aðalsteinsson
Sindri Reyr Einarsson
Jón Grétar Gissurarson
KlippingJón Grétar Gissurarson
Lengd þáttar29-56
FramleiðslaStöð 2
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2
Sýnt23. október 201627. nóvember 2022

Tilvísanir

breyta
  1. „Sigrún Ósk fékk Edduverðlaunin annað árið í röð“. Skagafréttir.is. 26. febrúar 2018. Sótt 2. febrúar 2023.
  2. Olgeirsson, Birgir (3. apríl 2017). „Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins - Vísir“. visir.is. Sótt 2. febrúar 2023.
  3. „LEITIN AÐ UPPRUNANUM | Auglýsingar og Kostun | Mesta úrval landsins á Stöð 2 Auglýsingar“. Stöð 2: Auglýsingar. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2023. Sótt 2. febrúar 2023.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.