Led Zeppelin III

Led Zeppelin III er þriðja breiðskífa bresku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin úr 5. október 1970 af útgáfufyrirtækinu Atlantic Records. Lögin á plötunni voru að mestu leyti samin á bóndabæ í Wales sem kallast „Bron-Yr-Aur“ á tímabilinu janúar til júlí árið 1970.

Led Zeppelin III
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Led Zeppelin
Gefin út 5. október 1970
Tónlistarstefna Rokk
Útgáfufyrirtæki Atlantic Records
Tímaröð
Led Zeppelin II
(1969)
Led Zeppelin III
(1970)
Led Zeppelin IV
(1971)

LagalistiBreyta

Hlið eitt
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Immigrant Song“  Jimmy Page/Robert Plant 2:26
2. „Friends“  Page/Plant 3:55
3. „Celebration Day“  John Paul Jones/Page/Plant 3:29
4. „Since I've Been Loving You“  Jones/Page/Plant 7:25
5. „Out on the Tiles“  John Bonham/Page/Plant 4:04
Hlið tvö
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Gallows Pole“  Traditional, arr. Page/Plant 4:58
2. „Tangerine“  Page 3:12
3. „That's the Way“  Page/Plant 5:38
4. „Bron-Y-Aur Stomp“  Jones/Page/Plant 4:20
5. „Hats Off to (Roy) Harper“  Traditional, arr. Charles Obscure 3:41

HeimildirBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.