Lavandula stoechas eða spænskt lofnarblóm er blómjurt af ættinni Lamiaceae sem vex í Miðjarðarhafslöndum. Spænskt lofnarblóm hefur verið flutt til Ástralíu og breiðst þar út og er talið þar til ágengra tegunda.[2]

Lavandula stoechas
Blóm Lavandula stoechas
Blóm Lavandula stoechas
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperms)
(óraðað) Asterid
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Lavandula
Tegund:
L. stoechas

Tvínefni
Lavandula stoechas
L.
Samheiti
  • Lavandula approximata Gand.
  • Lavandula corsica Gand.
  • Lavandula debeauxii Gand.
  • Lavandula fascicularis Gand.
  • Lavandula incana Salisb.
  • Lavandula olbiensis Gand.
  • Lavandula stoechadensis St.-Lag.
  • Stoechas arabica Garsault
  • Stoechas officinarum Mill.[1]

Tilvísun breyta

  1. Lavandula stoechas. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. janúar 2021. Sótt 29 juli 2014.
  2. Csurches S., Edwards R.; National Weeds Program, Potential Environmental Weeds in Australia, Candidate Species for Preventative Control; Queensland Department of Natural Resources. January 1998 ISBN 0-642-21409-3
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.