Lofnarblóm
Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnarilmvatn.
Tilvísun
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lofnarblóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lavandula.