Spergill
Spergill (eða aspas) (fræðiheiti Asparagus officinalis) er fjölær matjurt af Sperglaætt. Spergilplantan vex upp úr jörðinni sem hvítir eða grænir sprotar og er höfð til matar. Ekki má rugla spergli við spergilkál (brokkólí), en það er nefnt svo vegna þess að það minnir mjög á spergilinn.
Spergill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Villispergill í Austurríki
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Asparagus officinalis L. |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sperglum.