Lawrence Gene "Larry" David (fæddur 2. júlí 1947) er leikari, handritshöfundur, grínisti, framleiðandi og kvikmyndaframleiðandi. Hann skapaði meðal annars þáttaröðina Seinfeld ásamt Jerry Seinfeld. Einnig á hann heiðurinn að þáttaröðinni Curb Your Enthusiasm, sem er sýnd á HBO sjónvarpsstöðinni.

David, 2009
  Þetta æviágrip sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.