Jerry Seinfeld

Jerome Seinfeld (fæddur 29. apríl 1954 í New York) er bandarískur uppistandari, leikari og handritshöfundur. Hann er þekktastur fyrir að leika útgáfu af sjálfum sér í þáttaröðunum Seinfeld, sem sýndir voru á árunum 1989 til 1998.

Jerry Seinfeld
Jerry Seinfeld árið 1997
Jerry Seinfeld árið 1997
FæðingarnafnJerome A. Seinfeld
Fæddur 29. apríl 1954 (1954-04-29) (67 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Brooklyn, New York, USA
Helstu hlutverk
Jerry Seinfeld í Seinfeld
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.