Larix x czekanowskii
(Endurbeint frá Larix × czekanowskii)
Larix × czekanowskii er blendingstegund af lerki, á milli Síberíulerkis (Larix sibirica) og Dáríulerkis (Larix gmelinii).
Larix × czekanowskii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larix × czekanowskii Szafer |
Lýsing
breytaLarix × czekanowskii kemur fyrir þar sem svæði þeirra tveggja mætast í mið- Síberíu. Það er millistig á milli foreldra sinna að öllu leyti.[1][2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (1990). Pinaceae. Drawings and Descriptions of the Genera. Koeltz Scientific Books ISBN 3-87429-298-3.
- ↑ Conifer Specialist Group 1998: Larix czekanowskii[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Larix x czekanowskii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Larix × czekanowskii.