Langbarðaland

Merki Langbarðalands

Langbarðaland (Lyngbarði eða Lumbarðaland) (ítalska: Regione Lombardia) er hérað á Norður-Ítalíu á milli Alpafjalla og Pó-dalsins. Höfuðstaður héraðsins er Mílanó. Íbúafjöldi er yfir níu milljónir. Héraðið heitir eftir Langbörðum, germönskum ættflokki sem lagði undir sig Ítalíu eftir fall Rómaveldis.

Sýslur (province)Breyta

 
Kort sem sýnir Langbarðaland.