Langbarðaland (Lyngbarði eða Lumbarðaland) (ítalska: Regione Lombardia) er hérað á Norður-Ítalíu á milli Alpafjalla og Pó-dalsins. Höfuðstaður héraðsins er Mílanó. Íbúafjöldi er 10,1 milljón (2019). Héraðið heitir eftir Langbörðum, germönskum ættflokki sem lagði undir sig Ítalíu eftir fall Rómaveldis.

Merki Langbarðalands

Sýslur (province)

breyta
 
Kort sem sýnir Langbarðaland.
 • Bergamo (sýsla) (244 sveitarfélög)
 • Brescia (sýsla) (206 sveitarfélög)
 • Como (sýsla) (162 sveitarfélög)
 • Cremona (sýsla) (115 sveitarfélög)
 • Lecco (sýsla) (90 sveitarfélög)
 • Lodi (sýsla)(61 sveitarfélag)
 • Mantova (sýsla)(70 sveitarfélög)
 • Milano (sýsla)(134 sveitarfélög)
 • Monza e Brianza (sýsla)(55 sveitarfélög)
 • Pavia (sýsla)(190 sveitarfélög)
 • Sondrio (sýsla)(78 sveitarfélög)
 • Varese (sýsla) (141 sveitarfélag)