Þjóðskjalasafn Íslands

(Endurbeint frá Landsskjalasafn)

Þjóðskjalasafn Íslands er stofnun sem sér um varðveislu ýmissa opinberra skjala sem einkaskjala[1]. Forstöðumaður Þjóðskjalasafnsins er þjóðskjalavörður.

Tilskipun um safnið var gefin út af landshöfðingja þann 3. apríl 1882, en að vísu hét það þá Landsskjalasafn. Húsnæði safnsins var frá árinu 1882 til 1900 á lofti Dómkirkjunnar, en flutti þaðan í Alþingishúsið, og flutti aftur í Safnahúsið við Hverfisgötu árið 1909. Framtíðarstaður safnsins er við Laugaveg 162. Það hús teiknaði Þórir Baldvinsson. [2]

Heimildir

breyta
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.