Yfirráðasvæði
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Yfirráðasvæði er afmarkað svæði sem heyrir undir eða er varið af tilteknu dýri, aðila, samtökum eða ríki.
- Yfirráðasvæði (land) á við um landsvæði sem heyrir undir landfræðilega aðskilið eða fjarlægt ríki. Orðið er gjarnan notað yfir það sem áður var kallað nýlenda.
- Yfirráðasvæði (líffræði) á við um svæði sem dýr marka sér á fengitíma og sem þau verja fyrir öðrum dýrum.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Yfirráðasvæði.