Landafræði og ást - Vorkvöld í Reykjavík

Landafræði og ást - Vorkvöld í Reykjavík er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni syngja Ragnar Bjarnason og Anna María Jóhannsdóttir tvö lög við texta Sigurðar Þórarinssonar. Hljómsveit Svavars Gests spilar. Platan er hljóðrituð í mono. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu. Umslagið var hannað hjá Amatörverslunninni ljósmyndastofu. Platan var pressuð hjá AS Nera í Osló.

Landafræði og ást - Vorkvöld í Reykjavík
Bakhlið
EXP-IM 80
FlytjandiHljómsveit Svavars Gests, Ragnar Bjarnason, Anna María Jóhannsdóttir
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Landafræði og ást - Lag - texti: Cottrau, NN - Sigurður Þórarinsson - Hljóðdæmi
  2. Vorkvöld í Reykjavík - Lag - texti: Taube - Sigurður Þórarinsson - Hljóðdæmi
 
Platan er blá.