Gullhnoðri
(Endurbeint frá Lachnum bicolor)
Gullhnoðri[1] (fræðiheiti: Lachnum bicolor) eða tvílitahnyðlingur[2] er skálarlaga sveppur sem vex á barkarlausu spreki birkis, fjalldrapa[2] og grenitegunda á Íslandi.[1] Hann er nokkuð tíður á Íslandi og finnst í öllum landshlutum.[1]
Gullhnoðri | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gullhnoðri vex út úr grein nærri Salzburg í Austurríki.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lachnum bicolor (Bull.: Fr.) P. Karst.[1] |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gullhnoðri.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lachnum bicolor.