La Bombonera
La Bombonera (formlegt nafn: Estadio Alberto J. Armando) er leikvangur argentínska Knattspyrnufélagsins Boca Juniors. Leikvangurinn var vígður árið 1940. Hann er í La Boca hverfinu í Buenos Aires og tekur 57.395 áhorfendur í sæti. Hann hefur einnig stundum verið notaður sem heimavöllur argentínska landsliðsins
Nafn
breytaNafn leikvangsins er Estadio Alberto J. Armando. en hann er oftast kallaður La Bombonera sem þýðir súkkulaði sem er vísun í lögun vallarins, en þrjár stúkur eru byggðar lárétt, meðan ein er byggð lóðrétt, sem gerir völlinn einstakan.