Lúxemborgarfranki
(Endurbeint frá LUF)
Lúxemborgarfranki (franska: franc Luxembourgeois, þýska: Luxemburger Franken, lúxemborgíska: Lëtzebuerger Frang) var gjaldmiðill notaður í Lúxemborg áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (franska: centimes, þýska: Cent). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 40,3399 LUF.
Lúxemborgarfranki franc Luxembourgeois Luxemburger Franken Lëtzebuerger Frang | |
---|---|
Land | Lúxemborg (áður) Belgía (áður) |
Skiptist í | 100 hundraðshluta (centimes, Cent) |
ISO 4217-kóði | LUF |
Skammstöfun | fr. / F / c. |
Mynt | 25 hundraðshlutar, 1, 5, 20 & 50 frankar |
Seðlar | 100, 1000, 5000, fr. |