Lúxemborgska
(Endurbeint frá Lúxemborgíska)
Lúxemborgska (lúxemborgska: Lëtzebuergesch, franska: Luxembourgeois, þýska: Luxemburgisch), er vesturgermanskt tungumál sem talað er í Stórhertogadæminu Lúxemborg.
Lúxemborgska Lëtzebuergesch | ||
---|---|---|
Málsvæði | Lúxemborg | |
Heimshluti | Vestur-Evrópu | |
Fjöldi málhafa | um 390.000 | |
Ætt | Indóevrópskt Germanskt Vesturgermanskt Háþýskt Vesturmiðþýskt Lúxemborgska | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Lúxemborg | |
Stýrt af | Conseil Permanent de la Langue Luxembourgeoise (CPLL) | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | lb
| |
ISO 639-2 | ltz
| |
ISO 639-3 | ltz
| |
SIL | LTZ
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Málið varð opinbert í landinu árið 1984, auk frönsku og þýsku. Um 300.000 manns eiga lúxemborgsku að móðurmáli, en um 500.000 manns búa í Lúxemborg.
Tungumálið hefur verið í langan tíma talið hluti af þýsku, sem mállýska, en á 20. öld varð tungumálið sitt eigið og fjarlægt frá þýsku með að vera talið sem opinbert tungumál Lúxemborgar, en mállýskan tilheyrir Mósel-frankísku mállýskuhópnum og myndar þess vegna hluta af þýsku mállýskusamfellunni.
Germönsk tungumál Indóevrópsk tungumál | ||
---|---|---|
Tungumál: Afríkanska | Danska | Enska | Færeyska | Hollenska | Íslenska | Jiddíska | Lúxemborgska | Norska | Sænska | Þýska | ||
Mállýskur: Alemanníska | Alsatíska | Flæmska | Frísneska | Nýlendualemanníska | Lágþýska | Limburgíska |