LOL (netslangur)

(Endurbeint frá LOL (slangur))

LOL (einnig stafað lol) er ensk skammstöfun (og slangur) sem stendur fyrir „laughing out loud“ sem þýðir á íslensku „hlæja upp hátt“ eða „Laughing Out Loud“ sem þýðir „mikil hlátrasköll“. Þessi skammstöfun er fyrst og fremst notuð á vefsíðum og í rauntímaspjalli sem fer fram á netinu, en þar skrifar fólk „LOL“ til að sýna að það hafi farið að hlæja eða hafi þótt eitthvað fyndið. Lol getur einnig staðið fyrir „lots of love“ sem þýðir á íslensku „mikil ást“.

LOL er líka skammstöfunin fyrir tölvuleikinn League of Legends.

ROTFL, sem stendur fyrir „rolling on the floor laughing“, hefur svipaða merkingu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.