Slangur
Slangur er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði tungumálsins og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að orðum og myndmáli. Orðið slangur er dregið af enska orðinu Slang.
Dæmi um slanguryrðiBreyta
- besserwisser
- bögga
- dissa
- frík
- gæi
- gaur
- haus
- marr
Dæmi um netslanguryrðiBreyta
Tengt efniBreyta
HeimildirBreyta
- „„Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?"“. Sótt 2. maí 2007.