LOL (netslangur)
(Endurbeint frá LOL (Netslangur))
LOL (einnig stafað lol) er ensk skammstöfun (og slangur) sem stendur fyrir „laughing out loud“ sem þýðir á íslensku „hlæja upp hátt“ eða „Laughing Out Loud“ sem þýðir „mikil hlátrasköll“. Þessi skammstöfun er fyrst og fremst notuð á vefsíðum og í rauntímaspjalli sem fer fram á netinu, en þar skrifar fólk „LOL“ til að sýna að það hafi farið að hlæja eða hafi þótt eitthvað fyndið. Lol getur einnig staðið fyrir „lots of love“ sem þýðir á íslensku „mikil ást“.
LOL er líka skammstöfunin fyrir tölvuleikinn League of Legends.
ROTFL, sem stendur fyrir „rolling on the floor laughing“, hefur svipaða merkingu.